Um Okkur

Um Okkur

Bergmann Studio er í vefverslun sem býður upp á fallegar vörur fyrir skreytingar heimilisins. Markmið okkar hjá Bergmann Studio er að nýta tækifæri okkar og bjóða vörur sem eru umhverfisvænn kostur og reynum við eins og við getum að standa við það markmið. 
Ása Bergmann Design og Nicklas Hentze standa á bakvið vörumerkið Bergmann Studio. Ása er hún Verslunar- & Grafískur Hönnuður og er Nicklas iðnaðarmaður í gólfiðn. Náttúran er þeirra helsti innblástur og búa þau á litlum sveitabæ skammt frá Vildbjerg í Danmörku.
Veggspjöldin okkar eru persónugerð fyrir hvern viðskiptavin, prentaðar á fallegan og 300 gr. umhverfisvottaðan silki pappír frá íslenskri prentstofu. 
Motturnar eru einnig umhverfisvænar og eru endurunnar úr dekkjum. Ása og Nicklas hand skera út motturnar á verkstæðinu sínu í Danmörku. Motturnar fást á Sprey Hárstofu í Mosfellsbæ.

Ef það vakna spurningar ekki hika við að hafa samband.  Bendum einnig á Facebook til að hafa samband.
Senda
Takk fyrir skilaboðin! Höfum samband eins fljótt og við getum.
Back to Top