Almennt
Bergmann Studio áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust.
Afhending vörurVörurnar eru framleiddar á mánudögum og fara í póst í póst á miðvikudögum. Engar vörur eru til á lager nema slíkt sé tekið fram. Hægt er að nálgast motturnar á Sprey Hárstofu í Mosfellsbæ. Við sendum alltar okkar vörur með Íslandspósti og Post Nord (Danmörk) og gilda reglur þeirra um ábyrgð og afhendingu. Bergmann Studio ber ekki ábyrgð á tjónu sem kann að verða á vöru í flutningi. 

Skilafrestur og endurgreiðsluréttur
Kaupandi hefur 3 virka daga til þess að hætta við kaup persónugerðra vöru. Eftir að varan er framleidd er ekki hægt að skila. Vilji kaupandi skila mottu er bent á að fara á Sprey Hárstofu og skila. Bergmann Studio endurgreiðir vöruna innan 14 daga frá kaupum. 
Verð
Vinsamlegast athugið að verðið getur breyst án fyrirvara.
Skattar og gjöld
Öll verð eru gefin með Virðisaukaskatti (VSK). 
Trúnaður
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.
Varnarþing
Þessi samningur er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans, skal það rekið fyrir íslenskum dómstóli.
Um skilmála þessa gilda ákvæði laga um húsgöngu- og fjarsölu nr. 96/1992, ákvæði laga um lausafjárkaup nr. 50/2000 eftir því sem við getur átt og ákvæði laga um neytendakaup nr. 48/2003. Allir frestir sem nefndir eru í lögum nr. 96/1992 byrja að líða móttaka vöru á sér stað.
Back to Top