Brúðkaups Veggspjöld

Falleg & persónuleg gjöf

Brúðkaups Veggspjöld

Falleg & persónuleg gjöf

Gefðu fallega & persónulega gjöf. Á hverju veggspjaldi kemur fram nöfn hjóna, brúðkaupsdagur & teikning af kirkju. Veggspjöldin eru prentum á hágæða silkipappír í stærð 30x40 cm og er það hefðbundin ramma stærð. Bergmann Studio reynir með bestu getu að kjósa umhverfisvænasta kostinn hverju sinni og kýs að framleiða vörurnar á Íslandi hjá vistvænni prentstofu. Hvert veggspjald er á 9.990 kr. og er sendingargjald innifalið í verðinu.
Veggspjöldin eru sérhönnuð fyrir hvern viðskiptavin af Ásu Bergmann Design
Notið formið hér að neðan til þess að panta. Þegar við höfum móttekið pöntunina þína færðu sendar greiðslu upplýsingar. Veggspjöldin verða hönnuð og send í prentun þegar greiðsla er móttekin. 

ATH! 
Biðtími eftir þinni pöntun getur tekið allt að 20 daga.
Við sendum pantanir frá okkur á þriðjudögum. 
Senda
Takk fyrir pöntunina.
Back to Top